Gleðileg jól
Gleðileg jól ♪♫•*¨*•.¸¸♥ ¸¸.•*¨*•♫♪ ♪♫•*¨*•.¸¸♥ ¸¸.•*¨*•♫♪ Merry Christmas ♪♫ Joyeux Noel ♫♪ Feliz Navidad ♪♫ Hyvää joulua ♫♪ Frohe Weihnachten ♫♪ God Jul ♫♪ Bon Nadal ♫♪ Veselé vánoce ♫♪ Glædelig jul ♫♪ Καλά Χριστούγεννα ♫♪ क्रिसमस की शुभकामनाएँ ♫♪ Buon Natale ♫♪ Feliz Natal ♫♪ Mutlu Noeller ♫♪ С Рождеством ♫♪ Wesołych Świąt ♪♫•*¨*•.¸¸♥ ¸¸.•*¨*•♫♪
Jólin á næsta leiti
Við erum afar þakklát fyrir góðar viðtökur síðustu daga og vikur. Margir heimsóttu okkur í Jólaþorpið í Reykjavík og það var geysigóð stemning á Þorláksmessu.
Óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári 😀
Jólaþorpið í Reykjavík
Verðum næstu daga með kortin til sölu í Jólaþorpinu.
Jólaþorpið er á Hljómalindarreitnum, bak við Glætuna kaffihús, Laugavegi 19. Frábær jólastemning! Sjáumst!

Merkispjöld - grenitré
Fréttir og fróðleikur
Vefmiðlarnir kylfingur.is, golfspjall.is og golf.is hafa sett inn fréttir hjá sér um fyrirtækið og kortin. Ánægjulegt að sjá það 😀
Minnum á að enn er hægt að panta kort og merkispjöld hjá okkur með því að senda tölvupóst og við sendum í pósti.
Jólamarkaður Grafarvogs
Verðum á Jólamarkaði Grafarvogs í Hlöðunni Gufunesbæ v/Gufunesveg í Grafarvogi, laugardaginn 5. desember, kl. 13-17.
Jólakort, gjafakort, merkispjöld – golfmyndir og grenitré.

Jólamarkaður Grafarvogs í Hlöðunni, Gufunesi.