Sölustaðir bætast við

Jólakort, gjafakort og merkispjöld eru komin í sölu hjá Golfbúðinni í Hafnarfirði og Erninum, golfverslun í Húsgagnahöllinni.

Einnig fást kortin á Hótel Heklu á Brjánsstöðum.

Jólakort - golfmyndir

Efnisorð:, ,

%d bloggurum líkar þetta: