Jólamarkaður Grafarvogs

Verðum á Jólamarkaði Grafarvogs í Hlöðunni Gufunesbæ v/Gufunesveg í Grafarvogi, laugardaginn 5. desember, kl. 13-17.

Jólakort, gjafakort, merkispjöld – golfmyndir og grenitré.

Jólamarkaður Grafarvogs í Hlöðunni, Gufunesi.

%d bloggurum líkar þetta: