Archive | 16.12.2009

Jólaþorpið í Reykjavík

Verðum næstu daga með kortin til sölu í Jólaþorpinu.

Jólaþorpið er á Hljómalindarreitnum, bak við Glætuna kaffihús, Laugavegi 19. Frábær jólastemning! Sjáumst!

Merkispjöld - grenitré


%d bloggurum líkar þetta: