Nýtt ár gengið í garð

Í upphafi þessa árs erum við þakklát fyrir frábærar viðtökur. Golfsíðan fór í loftið í nóvember og hafa heimsóknir á síðuna farið fram úr björtustu vonum.

Vonum að 2010 megi færa öllum betri tíð og óskum ykkur árs og friðar.

%d bloggurum líkar þetta: