Archive | maí 2017
Motocaddy rafmagnskerra
Motocaddy er ein vinsælasta rafmagnskerran og nú bjóðum við upp á nýjustu útgáfuna af þessari frábæru kerru, Motocaddy M1 Pro DHC.
DHC stendur fyrir „Downhill Control“ og hefur þau áhrif að kerran heldur eðlilegum hraða þótt farið sé niður halla.
Lithium rafhlaðan er nú með 5 ára ábyrgð. Rafhlaðan getur dugað 36 holur en við mælum alltaf með því að hún sé hlaðin á milli golfhringja.
Afgreiðslutími fyrir kerruna er að jafnaði u.þ.b. tvær vikur.
Vinsamlega hafið samband við Skúla í síma 863 1850 eða í tölvupósti skuli@vegaljos.is til að fá nánari upplýsingar.