Jólagjöf golfarans

Vorum að fá sendingu af vinsælu Motocaddy rafmagnskerrunum auk ýmissa fylgihluta.

Motocaddy M1 Pro DHC rafmagnskerran er allt í senn; flott, lipur og fyrirferðarlítil. Hún er með mótorbremsu og stærri rafhlöðu.

Motocaddy S3 Pro rafmagnskerran er einföld og tæknileg – býður upp á mælingu á högglengd, tímamælingu o.fl.

Nokkrar tegundir af golfpokum og ýmsum fylgihlutum; s.s. regnhlíf, lúffur, handklæði og fleira.

Motocaddy er ekki bara með rafmagnskerrur og eru nýju Motocaddy golfkerrurnar líka rosalega flottar, ein þeirra er að vísu uppseld en við munum panta aftur fyrir jól og því hægt að bæta við fleiri pöntunum af öllum Motocaddy vörunum fyrir 1. desember.

Vinsamlega hafið samband við Skúla í síma 863 1850 eða í tölvupósti skuli@vegaljos.is til að fá nánari upplýsingar.

Mynd1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: