Archive | ágúst 2018
Cube golfkerran frá Motocaddy
Þessi er einstaklega létt, lipur, einföld og fyrirferðarlítil.
Hefur allt sem þarf; hólf með loki fyrir skorkort, bolta og smáhluti, drykkjarhöldu og nethólf.
Sjá nánar hér
Motocaddy fylgihlutir
Eigum til úrval af fylgihlutum á Motocaddy rafmagnskerrurnar; regnhlífastand, skorkortahöldu, drykkjarhöldu, aukahlutafestingu, hjólahlífar, lúffur, handklæði og regnhlíf.
Sjá nánar hér
Motocaddy er málið
Nýja M1 DHC kerran er virkilega flott og einföld í notkun. Hún leggst saman með einu handtaki og tekur lítið plás samanbrotin. Hún er með níu hraðastillingar og mótorbremsu. LCD skjár sýnir hraðastillingar og rafhlöðuhleðslu.
Sjá nánar hér