Archive | mars 2019

Golfsýning 30.-31. mars

Golfsýningin 2019 verður í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi helgina 30.-31. mars  Við verðum með Motocaddy golfkerrur, rafmagnskerrur, golfpoka og fylgihluti. Auk þess golfbolta frá Callaway, grip á kylfurnar, gjafavörur o.fl. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

%d bloggurum líkar þetta: