Archive | 3.4.2019

Ecco ferðapokinn

Ferðapokinn frá Ecco er léttur og lipur og hjólin undir pokanum gera hann þægilegri í meðförum. Pokinn er bólstraður þannig að hann hlífir golfkylfunum vel og er alveg kjörinn utan um golfsettið á ferðalögum.

Nánari upplýsingar í tölvupósti skuli@vegaljos.is eða í síma 863 1850.

Ferðapoki

%d bloggurum líkar þetta: