Sarpur | Golfboltar RSS for this section

Golfsýning 30.-31. mars

Golfsýningin 2019 verður í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi helgina 30.-31. mars  Við verðum með Motocaddy golfkerrur, rafmagnskerrur, golfpoka og fylgihluti. Auk þess golfbolta frá Callaway, grip á kylfurnar, gjafavörur o.fl. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Facebook

Fylgstu með okkur á Facebook – og það er einnig tilvalið að deila síðunni eða myndum eftir því sem við á.

Vegaljós á Facebook

Vegaljos_bolti

Heimilið og garðurinn

Við verðum á sýningunni Heimilið og garðurinn í Smáranum nú um helgina og kynnum vörur okkar og þjónustu – hlökkum til að sjá sem flesta þar 🙂

Sjá nánar www.heimilidoggardurinn.is/

%d bloggurum líkar þetta: