Sarpur | Golfpokar RSS for this section

Golfsýning 30.-31. mars

Golfsýningin 2019 verður í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi helgina 30.-31. mars  Við verðum með Motocaddy golfkerrur, rafmagnskerrur, golfpoka og fylgihluti. Auk þess golfbolta frá Callaway, grip á kylfurnar, gjafavörur o.fl. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Motocaddy fylgihlutir

Eigum til úrval af fylgihlutum á Motocaddy rafmagnskerrurnar; regnhlífastand, skorkortahöldu, drykkjarhöldu, aukahlutafestingu, hjólahlífar, lúffur, handklæði og regnhlíf.

Sjá nánar hér

 

 

Ecco ferðapokinn er tilvalinn í golfferðina

Vorum að fá nýja sendingu af Ecco ferðapokanum og spáum því að hann rati í nokkra jólapakka í ár.

Ferðapokinn frá Ecco er léttur og lipur, það eru fjögur hjól undir pokanum sem gerir hann þægilegri í meðförum. Pokinn er bólstraður þannig að hann hlífir golfkylfunum vel og er alveg kjörinn utan um golfsettið á ferðalögum.

Nánari upplýsingar í tölvupósti skuli@vegaljos.is eða í síma 863 1850.

Ferðapoki

Jólagjöf golfarans

Vorum að fá sendingu af vinsælu Motocaddy rafmagnskerrunum auk ýmissa fylgihluta.

Motocaddy M1 Pro DHC rafmagnskerran er allt í senn; flott, lipur og fyrirferðarlítil. Hún er með mótorbremsu og stærri rafhlöðu.

Motocaddy S3 Pro rafmagnskerran er einföld og tæknileg – býður upp á mælingu á högglengd, tímamælingu o.fl.

Nokkrar tegundir af golfpokum og ýmsum fylgihlutum; s.s. regnhlíf, lúffur, handklæði og fleira.

Motocaddy er ekki bara með rafmagnskerrur og eru nýju Motocaddy golfkerrurnar líka rosalega flottar, ein þeirra er að vísu uppseld en við munum panta aftur fyrir jól og því hægt að bæta við fleiri pöntunum af öllum Motocaddy vörunum fyrir 1. desember.

Vinsamlega hafið samband við Skúla í síma 863 1850 eða í tölvupósti skuli@vegaljos.is til að fá nánari upplýsingar.

Mynd1

Motocaddy golfpokar

Motocaddy golfpokarnir eru léttir og liprir með fínum hólfum og smellpassa á Motocaddy golfkerrurnar.

Sérstök festing „EASILOCK™“ til að setja undir pokann fylgir með og þannig smellur pokinn í Motocaddy golfkerruna.

Endilega hafið samband í tölvupósti skuli@vegaljos.is eða í síma 863 1850.

Sérpöntum einnig fleiri tegundir og tekur afgreiðslan yfirleitt um 2 vikur.

Sjá nánar

%d bloggurum líkar þetta: