Sarpur | Rafmagnskerra RSS for this section

Motocaddy golfkerrur

Rafmagnskerrurnar frá Motocaddy halda áfram að auka við vinsældirnar enda fá þær virkilega flotta dóma.

Við bjóðum upp á nokkrar tegundir af rafmagnskerrunum; M1 DHC, M5 GPS DHC, M-Tech GPS og M7 Remote og eru þær allar með sjálfvirka bremsu í niðurhalla (DHC-Downhill Control) og rafbremsu á handfangi. Kerrurnar koma með 36 holu liþíum rafhlöðu.

Auk þess bjóðum við upp á CUBE golfkerruna sem er einstaklega lipur og létt og tekur sérlega lítið pláss samanbrotin.

Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðunni okkar https://www.vegaljos.is/products/golf

M5 GPS DHC rafmagnskerra

M5 GPS DHC rafmagnskerran frá Motocaddy er fyrsta kerran með innbyggðu GPS og snertiskjá (3.5″). Það er auðvelt að sjá á skjáinn í alls konar veðri og einfalt að stjórna við ýmsar aðstæður, jafnvel með hanska.

Yfir 40.000 golfvellir með fjarlægðarmælingu að flöt; fremst, miðju og aftast, auk torfæru.

36 holu rafhlaða (28V) með 5 ára ábyrgð.

Nánari upplýsingar í síma 863 1850 eða tölvupósti skuli@vegaljos.is

Sjá einnig á vefsíðu https://www.vegaljos.is/product/m5-gps-dhc

Motocaddy golfkerrur

Vinsældir Motocaddy golfkerrana halda áfram að aukast og við eigum von á næstu sendingu í júlí. M1 DHC rafmagnskerran hefur verið langvinsælust og verður það ábyggilega áfram. Ný kerra kom á markað síðasta vetur, M-TECH sem hefur heldur betur slegið í gegn enda glæsileg í alla staði. Hún er svört með krómi og leðri á handföngum. Þá kemur á markað ný rafmagnskerra með innbyggðu GPS og snertiskjá, M5 GPS DHC.

Það er óhætt að segja að kerrurnar hafa stoppað stutt við hjá okkur en við höldum áfram að taka við pöntunum og því tilvalið að senda póst á lilja@vegaljos.is til tryggja sér eintak í næstu sendingu.

Allar upplýsingar um kerrurnar má finna á vefsíðunni vegaljos.is. Einnig er tilvalið að fylgjast með okkur á Facebook síðunni golfsidan.is

Golfsýning 30.-31. mars

Golfsýningin 2019 verður í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi helgina 30.-31. mars  Við verðum með Motocaddy golfkerrur, rafmagnskerrur, golfpoka og fylgihluti. Auk þess golfbolta frá Callaway, grip á kylfurnar, gjafavörur o.fl. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Motocaddy fylgihlutir

Eigum til úrval af fylgihlutum á Motocaddy rafmagnskerrurnar; regnhlífastand, skorkortahöldu, drykkjarhöldu, aukahlutafestingu, hjólahlífar, lúffur, handklæði og regnhlíf.

Sjá nánar hér

 

 

Motocaddy er málið

Nýja M1 DHC kerran er virkilega flott og einföld í notkun. Hún leggst saman með einu handtaki og tekur lítið plás samanbrotin. Hún er með níu hraðastillingar og mótorbremsu. LCD skjár sýnir hraðastillingar og rafhlöðuhleðslu.

Sjá nánar hér 

 

Motocaddy slær í gegn

Þeim fjölgar ört ánægðum eigendum Motocaddy golfkerranna og nú eigum við til M1 Pro DHC og S3 Pro rafmagnskerrur auk ýmissa fylgihluta.

Þá við fengum við loksins nokkrar Motocaddy Cube golfkerrur aftur en þær seldust strax upp eftir að þær komu á markað í haust.

Nánari upplýsingar í síma 863 1850 eða í tölvupósti skuli@vegaljos.is

15-trl-m1prodhc-large1

M1 Pro DHC rafmagnskerra

16-trl-s3pro-large_744x427

S3 Pro rafmagnskerra

trlcub_large_blue_744x427_1

Motocaddy Cube golfkerra

Jólagjöf golfarans

Vorum að fá sendingu af vinsælu Motocaddy rafmagnskerrunum auk ýmissa fylgihluta.

Motocaddy M1 Pro DHC rafmagnskerran er allt í senn; flott, lipur og fyrirferðarlítil. Hún er með mótorbremsu og stærri rafhlöðu.

Motocaddy S3 Pro rafmagnskerran er einföld og tæknileg – býður upp á mælingu á högglengd, tímamælingu o.fl.

Nokkrar tegundir af golfpokum og ýmsum fylgihlutum; s.s. regnhlíf, lúffur, handklæði og fleira.

Motocaddy er ekki bara með rafmagnskerrur og eru nýju Motocaddy golfkerrurnar líka rosalega flottar, ein þeirra er að vísu uppseld en við munum panta aftur fyrir jól og því hægt að bæta við fleiri pöntunum af öllum Motocaddy vörunum fyrir 1. desember.

Vinsamlega hafið samband við Skúla í síma 863 1850 eða í tölvupósti skuli@vegaljos.is til að fá nánari upplýsingar.

Mynd1

Motocaddy S3 Pro rafmagnskerra

S3 Pro rafmagnskerran býður upp á skemmtilega möguleika, m.a. hægt að mæla högglengd, leikhraða, tíma fyrir boltaleit o.fl.

Kerran er einföld í notkun og vegur aðeins 9 kg og leggst auðveldlega saman.  Sjá nánar

16-trl-s3pro-large2_744x427

Skjár með hárri upplausn

16-trl-s3pro-large_744x427

S3 Pro er glæsileg rafmagnskerra frá Motocaddy

 

16-trl-s3pro-large3_744x427

Leggst auðveldlega saman

Myndband

Motocaddy_video_mynd

Motocaddy golfpokar

Motocaddy golfpokarnir eru léttir og liprir með fínum hólfum og smellpassa á Motocaddy golfkerrurnar.

Sérstök festing „EASILOCK™“ til að setja undir pokann fylgir með og þannig smellur pokinn í Motocaddy golfkerruna.

Endilega hafið samband í tölvupósti skuli@vegaljos.is eða í síma 863 1850.

Sérpöntum einnig fleiri tegundir og tekur afgreiðslan yfirleitt um 2 vikur.

Sjá nánar

%d bloggurum líkar þetta: