Merkingar á golfkylfur
Það getur borgað sig að merkja golfkylfurnar og við bjóðum upp á límmiða sem einfalt er að setja á golkylfurnar. Örkin er með 14 límmiðum og er áprentun innifalin í verðinu, aðeins kr. 3.490,-
Pantanir og upplýsingar í tölvupósti lilja@vegaljos.is
Vefverslun
Gjafavörur í úrvali í vefversluninni okkar vegaljos.is, þar sem hægt er að panta gjafakort, bolla, merkta golfbolta og margt fleira.
Bollar með áprentuðum vatnslitamyndum og spakmælum – golfmyndir o.fl. Sjá nánar
Gjafakort með áprentuðum vatnslitamyndum og spakmælum – golfmyndir o.fl. Sjá nánar
Merktir golfboltar, hægt að prenta lógó, mynd eða texta. Sjá nánar
Það er upplagt að fylgjast með okkur á Facebook – og endilega smella á „like“ 🙂
Fylgstu með okkur á Facebook – og það er einnig tilvalið að deila síðunni eða myndum eftir því sem við á.
Heimilið og garðurinn
Við verðum á sýningunni Heimilið og garðurinn í Smáranum nú um helgina og kynnum vörur okkar og þjónustu – hlökkum til að sjá sem flesta þar 🙂
Sjá nánar www.heimilidoggardurinn.is/
Bollar
Tíglamynstrið á einstaklega vel við kylfinga 🙂
Þessir skemmtilegu bollar fást í Hole in One, Bæjarlind 14.

Fæddur til að stunda golf – Neyddur til að stunda vinnu.

Golf er auðveldur leikur … það er bara erfitt að spila það.
Bollar
Tilvalið í tækifærisgjafir.
Fást í Golfskálanum, Mörkinni; Hole in One, Bæjarlind og Garðheimum í Mjódd.
Nánari upplýsingar í tölvupósti.

25012 - I Love Golf

25010 - Hjarta

25011 - I Love Golf
Gleðilegt nýtt ár – Happy New Year
Many thanks for everything in 2011 – Kærar þakkir fyrir ánægjuleg samskipti á árinu 2011 😀
Jólakort, gjafakort og bollar
Minnum á jólakort og merkispjöld með golfmyndum. Einnig gjafakortin vinsælu og nýju bollana með áprentuðum vatnslitamyndum og spakmælum.

Kort með golfmyndum

Bolli með golfmynd og spakmæli

Bolli með golfmynd og spakmæli

Merkispjöld á jólapakkana

Jólakort – golfmyndir