Heimilið og garðurinn
Við verðum á sýningunni Heimilið og garðurinn í Smáranum nú um helgina og kynnum vörur okkar og þjónustu – hlökkum til að sjá sem flesta þar 🙂
Sjá nánar www.heimilidoggardurinn.is/
Jólakort, gjafakort og bollar
Minnum á jólakort og merkispjöld með golfmyndum. Einnig gjafakortin vinsælu og nýju bollana með áprentuðum vatnslitamyndum og spakmælum.

Kort með golfmyndum

Bolli með golfmynd og spakmæli

Bolli með golfmynd og spakmæli

Merkispjöld á jólapakkana

Jólakort – golfmyndir
Í jólapakkann
Skemmtilegir bollar fyrir kylfinga – vatnslitamynd og spakmæli 🙂
Hægt að panta með tölvupósti eða í síma 863 1850 (Skúli)
Spakmæli kylfinga
Þau eru ófá spakmælin sem hinir ýmsu kylfingar hafa látið frá sér. Ánægjulegt þegar fólk getur haft húmorinn í lagi og ekki síst að geta gert grín að sjálfum sér.
Lee Trevino er einn þeirra sem hefur látið ýmislegt flakka:
Hvernig geta þeir unnið mig? Ég hef fengið í mig eldingu, farið í tvo bakuppskurði og skilið tvisvar.
~Lee Trevino um möguleika sína að vinna Opna breska 1983.
Bóndadagur
Tilvalið að færa bóndanum kort í tilefni Bóndadagsins 🙂
Íslensk gjafakort með golfmyndum og spakmælum – sjá sölustaði

Gjafakort - golfmyndir og spakmæli
Kort með golfmyndum og spakmælum
Munið gjafakortin fyrir kylfinga – tilvalin fyrir afmælisdaga og alla aðra skemmtilega daga 😀
Nánari upplýsingar og pantanir í tölvupósti