Motocaddy rafmagnskerra

Motocaddy er ein vinsælasta rafmagnskerran og nú bjóðum við upp á nýjustu útgáfuna af þessari frábæru kerru, Motocaddy M1 Pro DHC.
DHC stendur fyrir „Downhill Control“ og hefur þau áhrif að kerran heldur eðlilegum hraða þótt farið sé niður halla.

Lithium rafhlaðan er nú með 5 ára ábyrgð. Rafhlaðan getur dugað 36 holur en við mælum alltaf með því að hún sé hlaðin á milli golfhringja.

Afgreiðslutími fyrir kerruna er að jafnaði u.þ.b. tvær vikur.

Vinsamlega hafið samband við Skúla í síma 863 1850 eða í tölvupósti skuli@vegaljos.is til að fá nánari upplýsingar.

Sjá nánar hér 

m1-pro-banner-motocaddy

 

2 responses to “Motocaddy rafmagnskerra”

  1. Gullveig Sæmundsdóttir says :

    Er hægt að nota litium rafhlöður við gamla rafmagnskerru?

    • Vegaljós says :

      Sæl Gullveig, það er alveg möguleiki. Það fer eftir því hvað kerran er gömul og hvort rafhlaðan passar í hólfið. Það er hægt að prófa eða máta og við eigum rafhlöðu í Motocaddy S og M týpu. Best að hafa samband í s. 863 1850 (Skúli)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: